top of page
Businessmen

Mission

„Að hvetja fólk til að vera besta útgáfan af sjálfum sér og hjálpa þeim að ná því mesta út úr sjálfum sér - svo við getum saman gert heiminn að betri stað“

Þetta er það sem Procedo stendur fyrir.

​Námskeiðshaldari og fyrirlesari Procedo er Kjartan Sigurðsson. Hann hefur MBA gráðu frá Coastal Carolina University og er vottaður Partner hjá Wiley. Hann hefur unnið um allan heim við það að byggja upp fyrirtæki innanfrá, þar sem starfsmannaþjálfun og greiningar á þörfum starfsfólks er sérsvið.

Starfsemin er staðsett á Íslandi en hefur viðskiptavini um allan heim.

Ef þú vilt frekari upplýsingar vinsamlegast hafðu samband.

bottom of page